Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Nýja félagið er komið á koppinn. Er það án kennitölu og samþykkt með "skál í botn" aðferðinni. Allir glaðir og sáttir með fundargerðina og settar fram slatti af góðum fundarreglum. Við vorum fimm á stofnfundinum, frekar allsgáð til að byrja með, en það lítur ekki út fyrir að svo verði á næstu fundum sem haldnir verða á Royal Henna Garden í Kathmandu í Nepal á því herrans ári 2009. Ráð er gert fyrir að fundarfært verði í janúar. Hvorki kreppa né aðrar uppákomur verða hindrun á för okkar félagsmanna enda ýmsu vön eins og sannir íslendingar í útrás.
Bloggar | 11.10.2008 | 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar