Færsluflokkur: Bloggar
Búnar að kaupa farseðlana og förum þann 8 janúar nk. og komum aftur heim í maí að öllu óbreyttu. Við erum í hæstu hæðum yfir þessu öllu og uppfullar af tilhlökkun. Aðrir meðlimir félagsins eru ekki eins langt komnir en vonandi er lausn í sjónmáli strax á morgun. Búnar að fá íbúð í Lazimpat hverfinu í Kathmandu. Það eina sem við þurfum nú að gera er að bíða eftir brottfarardeginum.
Nokkur plön eru í áætlun þessa fjóra mánuði sem við verðum. Ferð til Lhasa í Tíbet og sjá Potala höllina, pílagrímsferð til Mt. Kailas fjallsins til að reyna að öðlast blessun himinguðanna en það fjall er einnig í Tibet. Einnig er draumur um að fara í útsýnisflug yfir Mt. Everest.
Bloggar | 12.11.2008 | 20:43 (breytt 13.11.2008 kl. 14:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 11.10.2008 | 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 22.9.2008 | 14:22 (breytt kl. 14:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar